Galdrafár II

Við höldum áfram með galdrafárið á Íslandi á 17.öld og förum yfir þekktustu galdramálin; Kirkjubólsmálið og Selárdalsmálið. Hvað var það sem varð til þess að Vestfirði skáru sig svo úr í galdraofsóknum og hvað getum við mögulega lært af sögunni?

Om Podcasten

Fyrir alla þá sem hafa gaman af hörmungum Íslandssögunnar, hvort sem það eru stórslys, morðmál, draugasögur, galdrar eða þjóðtrú.