Grýla lifir!

Síðasti þáttur annarrar seríu er fullur af mannætum, óstaðfestum kenningum, ljóðalestri og jafnvel söng! Hver er Grýla í okkar samfélagi, hvaðan kemur hún og hvert er hún eiginlega að fara? Eitt er samt víst; hún er alls ekki dauð!

Om Podcasten

Fyrir alla þá sem hafa gaman af hörmungum Íslandssögunnar, hvort sem það eru stórslys, morðmál, draugasögur, galdrar eða þjóðtrú.