Kötlugos

Er til fallegra íslenskt orð en "hamfarahlaup"? Það er ólíklegt en það er líka ólíklegt að það sé gaman að upplifa hamfarahlaup á eigin skinni. Katla getur boðið upp á slíkt og við rifjum upp hennar síðust sýningu fyrir 102 árum síðan.

Om Podcasten

Fyrir alla þá sem hafa gaman af hörmungum Íslandssögunnar, hvort sem það eru stórslys, morðmál, draugasögur, galdrar eða þjóðtrú.