Morðbrennan á Illugastöðum

Eitt þekktasta sakamál Íslandssögunnar verður tekið fyrir í fyrsta þætti þessarar þáttaraðar. En aðeins að hluta til, því við skiptum því í tvennt, samt er þessi þáttur einn og hálfur tími! Þess má geta að við sendum þáttinn út í beinni útsetningu og þaðan kemur allt bull um að vera í mynd en við vonum að það hafi ekki mikil áhrif á heildarhlustun þáttarins.

Om Podcasten

Fyrir alla þá sem hafa gaman af hörmungum Íslandssögunnar, hvort sem það eru stórslys, morðmál, draugasögur, galdrar eða þjóðtrú.