Móðuharðindin

Hér kemur þá hinn helmingurinn af Skaftáreldasögunni; sjálf Móðuharðindin, sem eru merkilegt nokk, ekki harðindi einnar slæmrar móður eins og einhverjir hafa haldið! Þetta er sá hörmungartími sem felldi sennilega hvað mest af íslensku þjóðinni og ekki síst af búfénaði landsins og herti genamengi íslenskra húsdýra til muna. Kafið í móðuna með okkur!

Om Podcasten

Fyrir alla þá sem hafa gaman af hörmungum Íslandssögunnar, hvort sem það eru stórslys, morðmál, draugasögur, galdrar eða þjóðtrú.