Myndskreytt sögustund Myrka Íslands

Enn einn aukaþátturinn á meðan beðið er eftir að þriðja sería fari í vinnslu. Þátturinn tengist myndlistarsýningu sem verður á ferðinni um Vesturland 2021 þar sem sýndar eru myndir sem gerðar voru fyrir kynningar á þáttunum. Við rifjum upp gamlar sögur og heyrum einhverjar nýjar líka. Anna Dröfn var því miður í veikindaleyfi en Sigrún fékk góðan gest í spjall, Sigurstein Sigurðsson arkitekt. Þáttinn er hægt að sjá í mynd á youtube rás Kvikborg eða með því að slá inn Myrka Ísland.

Om Podcasten

Fyrir alla þá sem hafa gaman af hörmungum Íslandssögunnar, hvort sem það eru stórslys, morðmál, draugasögur, galdrar eða þjóðtrú.