Reynistaðabræður

Fá íslensk mál hafa í gegnum tíðina valdið eins miklum heilabrotum og feygðarför bræðranna Bjarna og Einars Halldórssona frá Reynistað í Skagafirði ásamt þremur öðrum mönnum. Finnum við Anna Dröfn svarið við því hvað gerðist á Kili árið 1780? Það er hæpið. Líklegra er að við spyrjum bara fleiri spurninga. Eins og hver hárreitir prest og hvernig dettur hönd af manni?

Om Podcasten

Fyrir alla þá sem hafa gaman af hörmungum Íslandssögunnar, hvort sem það eru stórslys, morðmál, draugasögur, galdrar eða þjóðtrú.