Sæmundur fróði

Þátturinn okkar í dag er tileinkaður minningu helstu klappstýru þessara þátta og vini okkar Önnu, honum Árna pípara sem lést fyrir stuttu. Til að við hefðum einhverja burði til að halda uppteknum hætti ákvað ég að taka fyrir létt efni, en það eru þjóðsögur af Sæmundi fróða sem uppi var á 11. og 12. öld. Helst segir frá viðureignum hans við kölska sjálfan sem ekki virtist nú vera skarpasta ljósaperan í ljósabekknum, blessaður.

Om Podcasten

Fyrir alla þá sem hafa gaman af hörmungum Íslandssögunnar, hvort sem það eru stórslys, morðmál, draugasögur, galdrar eða þjóðtrú.