Vafasamar gamansögur

Það er eins og allir í gamla daga hafi verið eins og ég; með myrkur í sálinni en bros á vör. Flestir þekkja sögurnar af Bakkabræðrum og við kynnum fleiri persónur til leiks. Eins og hjónin sem tímdu ekki að gefa vinnufólkinu að borða og maðurinn sem fæddi kálf.

Om Podcasten

Fyrir alla þá sem hafa gaman af hörmungum Íslandssögunnar, hvort sem það eru stórslys, morðmál, draugasögur, galdrar eða þjóðtrú.