Adnan - fyrri hluti og fiskiflugurnar

Við förum yfir gríðarlega stórt mál Adnan Sayed, og fáum til liðs við okkur hana Móeiði sem hefur kynnt sér þetta mál vel. Það sem meira er, að loksins tökum við fyrir fiskiflugur, og hagnýtingu þeirra í glæparannsóknum og hötum svolítið hrossaflugur í leiðinni. 

Om Podcasten

Hjónin Svandís og Jóhann fjalla um glæpi, á léttari nótunum. Svandís er með B.Sc í sálfræði og diplóma í afbrota-og réttarsálfr. Jóhann er starfandi læknir með sérstakan áhuga á réttarmeinafræði. Við viljum minna á að efnið þáttanna er ekki fyrir viðkvæma né börn.