Blóðböð

Í þessum þætti förum við yfir meinta morðkvendið, Elizabet Bathory, sem var uppi í kringum árið 1600. Hundruðir ungra kvenna úr nálægum sveitum fóru að hverfa, og fóru að hreyast sögur af ægilegra grimmd Elizabeth, sem baðaði sig í blóði ungra meyja og pyntaði á hrottafengna vegu. Við förum aftur í tímann, og spáum í kenningar Freud og Skinner, um af hverju við fremjum glæpi.

Om Podcasten

Hjónin Svandís og Jóhann fjalla um glæpi, á léttari nótunum. Svandís er með B.Sc í sálfræði og diplóma í afbrota-og réttarsálfr. Jóhann er starfandi læknir með sérstakan áhuga á réttarmeinafræði. Við viljum minna á að efnið þáttanna er ekki fyrir viðkvæma né börn.