Cults á Íslandi

Eru cults á Íslandi? Svarið er já, og í dag fáum við tvær konur í viðtal, sem að lýsa sinni reynslu úr því að vera í íslenskum sértrúarsöfnuði, hvernig þær komust úr þeim, og hvað gekk á á bakvið tjöldin.

Om Podcasten

Hjónin Svandís og Jóhann fjalla um glæpi, á léttari nótunum. Svandís er með B.Sc í sálfræði og diplóma í afbrota-og réttarsálfr. Jóhann er starfandi læknir með sérstakan áhuga á réttarmeinafræði. Við viljum minna á að efnið þáttanna er ekki fyrir viðkvæma né börn.