Ertu með uppvakningaplan?

Ung kona hverfur sporlaust. Kærastin hennar með vafasama fortíð. Og já, er ekki eðlilegt að vera með plan fyrir árás uppvakninga?

Om Podcasten

Hjónin Svandís og Jóhann fjalla um glæpi, á léttari nótunum. Svandís er með B.Sc í sálfræði og diplóma í afbrota-og réttarsálfr. Jóhann er starfandi læknir með sérstakan áhuga á réttarmeinafræði. Við viljum minna á að efnið þáttanna er ekki fyrir viðkvæma né börn.