Fiskivarabarinn

Lauren Agee finnst látin, eftir djamm með vinum. Aðstæður og skoðun hennar er afar grunsamlegt, en lögreglan og dómskerfið virðist halda fast í að halda því fram að þetta hafi einfaldlega verið slys...

Om Podcasten

Hjónin Svandís og Jóhann fjalla um glæpi, á léttari nótunum. Svandís er með B.Sc í sálfræði og diplóma í afbrota-og réttarsálfr. Jóhann er starfandi læknir með sérstakan áhuga á réttarmeinafræði. Við viljum minna á að efnið þáttanna er ekki fyrir viðkvæma né börn.