Jói setur í þvottavél

Í þættinum dag komumst við að því hversu mörg handklæði Jói og Svandís eiga. Já, og svo fjöllum við um morð, þar sem mögulega saklaus maður situr inni, og lögreglumaður er sterklega grunaður um glæpinn. 

Om Podcasten

Hjónin Svandís og Jóhann fjalla um glæpi, á léttari nótunum. Svandís er með B.Sc í sálfræði og diplóma í afbrota-og réttarsálfr. Jóhann er starfandi læknir með sérstakan áhuga á réttarmeinafræði. Við viljum minna á að efnið þáttanna er ekki fyrir viðkvæma né börn.