Hvað gerist þegar að heilbrigðisstarfsfólk drepur?Förum yfir tvö mál, og svo af sjálfsögðu, fræðsluhornið.
Om Podcasten
Hjónin Svandís og Jóhann fjalla um glæpi, á léttari nótunum. Svandís er með B.Sc í sálfræði og diplóma í afbrota-og réttarsálfr. Jóhann er starfandi læknir með sérstakan áhuga á réttarmeinafræði. Við viljum minna á að efnið þáttanna er ekki fyrir viðkvæma né börn.