Morð í Noregi

Í þessum þætti förum við yfir morðin á Banaheia í Noregi, umdeilda sakfellingu og jafnvel minnumst á hvernig lík eru geymd á búgörðum...

Om Podcasten

Hjónin Svandís og Jóhann fjalla um glæpi, á léttari nótunum. Svandís er með B.Sc í sálfræði og diplóma í afbrota-og réttarsálfr. Jóhann er starfandi læknir með sérstakan áhuga á réttarmeinafræði. Við viljum minna á að efnið þáttanna er ekki fyrir viðkvæma né börn.