Plöntur ljúga ekki

Við skoðum hvarf tveggja ungra stúlkna. Þessi þáttur er í aðeins þyngri kantinum varðandi málið sem slíkt. Við skoðum merkileg vísindi er áttu ómetanlegan þátt í að verða þeim seka að falli. Hljóðgæði í þessum þætti eru öllu betri en áður. 

Om Podcasten

Hjónin Svandís og Jóhann fjalla um glæpi, á léttari nótunum. Svandís er með B.Sc í sálfræði og diplóma í afbrota-og réttarsálfr. Jóhann er starfandi læknir með sérstakan áhuga á réttarmeinafræði. Við viljum minna á að efnið þáttanna er ekki fyrir viðkvæma né börn.