Rafvirkjaninja

Í þessum þætti fjöllum við um hvarf ungrar stúlku. Hver er þar að baki?Er það faðir hennar, eða er þetta alþjóðlegt samsæri rafvirkjasamtaka?

Om Podcasten

Hjónin Svandís og Jóhann fjalla um glæpi, á léttari nótunum. Svandís er með B.Sc í sálfræði og diplóma í afbrota-og réttarsálfr. Jóhann er starfandi læknir með sérstakan áhuga á réttarmeinafræði. Við viljum minna á að efnið þáttanna er ekki fyrir viðkvæma né börn.