Bókasafnið í Alexandríu og Eratosþenes

Hér segir frá bókasafninu í Alexandríu og þriðja bókaverði þess, Eratosþenesi, sem fyrstur mældi stærð Jarðar af verulegri nákvæmni fyrir um 2200 árum síðan.

Om Podcasten

Í hlaðvarpinu kynnumst við sögu menningar og vísinda frá öndverðu fram á okkar dag. Hlaðvarp gert út af unglingastigi Norðlingaskóla.