15. þáttur - Doddi Á Skorrastað
Í þessum þætti er rætt við lífskúnsterinn Þórð Júlíusson, eða Dodda á Skorrastað. Doddi segir ýmsar sögur úr sveitinni og ræðir t.a.m. Kirkjumel og sleðaferðir. Þá eru sagðar sögur úr Verkmenntaskóla Austurlands og farið yfir ýmis svið. Þátturinn er unninn í samvinnu við SÚN.