20. þáttur - Jón Hilmar

Í þessum þætti er rætt við Jón Hilmar Kárason, gítarleikara og lífskúnster. Víða er komið við og sem fyrr er þátturinn unninn í samvinnu við SÚN.

Om Podcasten

Norðfirðingur er hlaðvarpsþáttur sem er unnin í samvinnu við SÚN og Austurfrétt. Í hverjum þætti mætir Norðfirðingur í spjall og segir frá sínum heimum og geimum. Þáttastjórnandi er Daníel Geir Moritz.