21. þáttur - Smári Geirsson

Í þessum þætti er rætt við Smára Geirsson. Þættirnir hefðu eflaust getað verið 10 talsins og láðist m.a. að ræða þegar hann var sæmdur fálkaorðunni! En hvað sem því nú líður er hér víða komið við og ætti enginn Norðfirðingur að láta þennan þátt framhjá sér fara.

Om Podcasten

Norðfirðingur er hlaðvarpsþáttur sem er unnin í samvinnu við SÚN og Austurfrétt. Í hverjum þætti mætir Norðfirðingur í spjall og segir frá sínum heimum og geimum. Þáttastjórnandi er Daníel Geir Moritz.