3. Kata

Í þessum þætti segir Kata frá hvernig hún varð Elly Vilhjálms, hvernig var að koma 10 ára á Norðfjörð, og mörgu fleira. Kata er dóttir Sigga prests og fylgdi mömmu sinni oft og tíðum í Þjóðleikhúsið í æsku.

Om Podcasten

Norðfirðingur er hlaðvarpsþáttur sem er unnin í samvinnu við SÚN og Austurfrétt. Í hverjum þætti mætir Norðfirðingur í spjall og segir frá sínum heimum og geimum. Þáttastjórnandi er Daníel Geir Moritz.