6. þáttur - Kiddi Jó
Í 6. þætti af Norðfirðingi - hlaðvarp er rætt við Kristinn V. Jóhannsson, eða Kidda Jó eins og hann er gjarnan kallaður. Kiddi hefur lifað tímana tvenna og ræddum við beitiskúra og neftóbak, stjórnmál í Neskaupstað, körfubolta, þorskastríðin, Þórð bróður og margt fleira. Þátturinn er gerður í samstarfi við SÚN.