7. þáttur - Ína í Seldal

Í 7. þætti er rætt við Ínu Gísla eða Ínu í Seldal eins og hún er gjarnan kölluð. Ína rekur sögu Páskahellis, fer yfir æskuna og sögu Kirkjumels og ræðir snjóflóðin á Norðfirði, svo dæmi séu tekin. Þátturinn er gerður í samvinnu við SÚN.

Om Podcasten

Norðfirðingur er hlaðvarpsþáttur sem er unnin í samvinnu við SÚN og Austurfrétt. Í hverjum þætti mætir Norðfirðingur í spjall og segir frá sínum heimum og geimum. Þáttastjórnandi er Daníel Geir Moritz.