8. þáttur - Hálfdan Steinþórsson

Í þessum þætti er rætt við Hálfdan. Lífshlaup hans til þessa er fyrir margra hluta áhugavert. Tónlistarlíf, Kirkjumelur, Dáni í Djúpu lauginni, óvænt stefna til London o.fl. o.fl. Þátturinn er unninn í samstarfi við SÚN.

Om Podcasten

Norðfirðingur er hlaðvarpsþáttur sem er unnin í samvinnu við SÚN og Austurfrétt. Í hverjum þætti mætir Norðfirðingur í spjall og segir frá sínum heimum og geimum. Þáttastjórnandi er Daníel Geir Moritz.