9. þáttur - Petra

Gestur þáttarins að þessu sinni er Petrún Björg Jónsdóttir, eða Petra eins og hún er gjarnan kölluð. Blak, uppvöxturinn í Neskaupstað, kraftakeppni, pólitík, hinsegin og margt margt fleira ber á góma í þættinum, sem unninn er í samstarfi við SÚN.

Om Podcasten

Norðfirðingur er hlaðvarpsþáttur sem er unnin í samvinnu við SÚN og Austurfrétt. Í hverjum þætti mætir Norðfirðingur í spjall og segir frá sínum heimum og geimum. Þáttastjórnandi er Daníel Geir Moritz.