110. Það breytist ekkert ef þú breytir engu

Ebbi og Silli tóku einn snaaaralvarlegan þungavigtarþátt. Stundum þarf bara að athuga málin vandlega og eiga við sjálfa sig svolítið beinskeitt spjall 🤷🏼‍♀️🐊

Om Podcasten

Eva Matta og Sylvía Briem Friðjóns, þjálfarar og athafnakonur, taka hrátt plebbaspjall um mannlegheit og skoða leiðir til þess að gera lífið skemmtilegra.