126. Haust Vibes

Eitt stykki dúnmjúkur og kraftmikill þáttur svo við getum öll byrjað haustið vel og haldið góðu róli! Við skulum sleppa því að keyra okkur í kaf og setja ómannlega ofurhetjupressu á okkur.

Om Podcasten

Eva Matta og Sylvía Briem Friðjóns, þjálfarar og athafnakonur, taka hrátt plebbaspjall um mannlegheit og skoða leiðir til þess að gera lífið skemmtilegra.