129. Fortuna Invest - Láttu þekkinguna vaxa með fjárhæðinni

Fortuna Invest hefur verið mikið í umræðunni upp á síðkastið - með réttu! Ef þú hefur ekki kynnt þér @fortunainvest á instagram, þarftu að gera það núna. Tilgangurinn er að fræða og hvetja fleiri konur til þess að kynnast fjárfestingum. Valdeflandi, skemmtilegt og ÁHUGAVERT - ýtum á play, hlustum vel og bætum við okkur þekkingu.

Om Podcasten

Eva Matta og Sylvía Briem Friðjóns, þjálfarar og athafnakonur, taka hrátt plebbaspjall um mannlegheit og skoða leiðir til þess að gera lífið skemmtilegra.