130. Ertu talsmaður fyrir sjálfa/n þig? WORKSHOP

Stundum vill maður geggjað líf... en er óvart að eyðileggja fyrir sjálfum sér.. gaman :) Hér er workshop fyrir þig svo þú getir í alvöru flogið í áttina að þessu geggjaða lífi sem bíður þín. YAS.

Om Podcasten

Eva Matta og Sylvía Briem Friðjóns, þjálfarar og athafnakonur, taka hrátt plebbaspjall um mannlegheit og skoða leiðir til þess að gera lífið skemmtilegra.