136. Skrúfaðu hausinn aftur á

Normið er 3 ára!! Það eru ÞRJÚ heil ár síðan að við Ebbi og Silli lögðum upp í þessa miklu plebbaferð með ykkur. Okkur þykir svo óendanlega vænt um þig kæri hlustandi. Í þessum þætti fórum við aðeins yfir farinn veg. Hóla og hæðir, holurnar sem við höfum dottið ofaní og lærdóminn sem þeim fylgdu. Onelove. 

Om Podcasten

Eva Matta og Sylvía Briem Friðjóns, þjálfarar og athafnakonur, taka hrátt plebbaspjall um mannlegheit og skoða leiðir til þess að gera lífið skemmtilegra.