137. Treystum við karlmennskunni? - Matti Osvald

Síðustu misseri hafa skapast sterkar umræður á milli kvenorkunar og karlorkunnar. Við fengum Matta Osvald, heildrænan heilsufræðing, markþjálfa og fyrirlesara, í hreint og beint spjall um alvöru karlmennsku og samskipti fólks. Hvað þurfum við öll að skoða til þess að ná umræðunni upp á hærra plan? Það er mikilvægt að við kynnum okkur öll málið. 

Om Podcasten

Eva Matta og Sylvía Briem Friðjóns, þjálfarar og athafnakonur, taka hrátt plebbaspjall um mannlegheit og skoða leiðir til þess að gera lífið skemmtilegra.