138. Ertu að reyna að sofna inni í ljónabúri? - Dr. Erla Björns

Við fengum okkar góðu vinkonu Dr. Erlu Björns aftur í stúdíóið og ræddum konur & svefn, hormónakerfið og hvað það er raunverulega sem er að hindra okkur í því að fá góðan svefn.  ATH að Svefn ráðstefnunni sem við minnumst á hefur verið frestað fram yfir áramót. 

Om Podcasten

Eva Matta og Sylvía Briem Friðjóns, þjálfarar og athafnakonur, taka hrátt plebbaspjall um mannlegheit og skoða leiðir til þess að gera lífið skemmtilegra.