139. Skuggahliðarnar - WORKSHOP

Hvað er það sem er að trufla þig dagsdaglega? Af hverju fer maður stundum í vörn? og hvers vegna í ósköpunum verður maður stundum svo óstjórnlega pirraður á hlutum sem ættu ekki að skipta neitt miklu máli. :) Skoðum og LOSUM. 

Om Podcasten

Eva Matta og Sylvía Briem Friðjóns, þjálfarar og athafnakonur, taka hrátt plebbaspjall um mannlegheit og skoða leiðir til þess að gera lífið skemmtilegra.