150. Hormónakerfið - Ertu eitthvað tæp/ur eða?

ALLS ekki vanmeta mikilvægi hormónakerfisins. Þetta er eiginlega bara undirstaða þess að þú náir jafnvægi í lífinu elsku hjartans þú. Hlustaðu, lærðu og náðu þér í ljúft og gott líf - fullt af orku og gleði og jafnaðargeði. 

Om Podcasten

Eva Matta og Sylvía Briem Friðjóns, þjálfarar og athafnakonur, taka hrátt plebbaspjall um mannlegheit og skoða leiðir til þess að gera lífið skemmtilegra.