167. Blæðingar - Lets talk about it.

Síðasta skeiðið í þessari sleggju hormónaseríu - VÁ hvað feedbackið frá ykkur kæru hlustendur er skemmtilegt. Þið fyllið okkur innblæstri daglega. Takk. En það er mjög mjög mjög mikilvægt að allir einstaklingar með tíðarhring kynni sér málið og læri vel á sig.

Om Podcasten

Eva Matta og Sylvía Briem Friðjóns, þjálfarar og athafnakonur, taka hrátt plebbaspjall um mannlegheit og skoða leiðir til þess að gera lífið skemmtilegra.