177. Vibes - WORKSHOP

Það er alveg merkilegt hvað vibe-ið eða straumarnir sem maður gefur frá sér hafa mikil áhrif á lífið og annað fólk. Neglum í eitt gott workshop og skoðum hvernig okkar straumarnar eru að flæða. Gott að hafa glósubók með í þetta workshop! Eða hlusta aftur seinna með glósubók við hönd :)  

Om Podcasten

Eva Matta og Sylvía Briem Friðjóns, þjálfarar og athafnakonur, taka hrátt plebbaspjall um mannlegheit og skoða leiðir til þess að gera lífið skemmtilegra.