179. Steiney Skúla - "Fylgdu vísbendingunum"

Steiney Skúladóttir; leikkona, tónlistarkona, Reykjavíkurdóttir, höfundur, grínisti, útvarpskona, podcastari... HVAÐ ER HÚN EKKI?! Hún er virkilega öflug og falleg manneskja sem við lærðum helling af - og hlógum reyndar slatta líka. Ekki er það verra. Góða skemmtun! 

Om Podcasten

Eva Matta og Sylvía Briem Friðjóns, þjálfarar og athafnakonur, taka hrátt plebbaspjall um mannlegheit og skoða leiðir til þess að gera lífið skemmtilegra.