Voices

The exhibition North explores extreme ecological changes in the Nordic countries. It opened on 19. September in Listasafn Árnesinga in Hveragerði in Iceland and will stay open until the 20th of December. It focuses on how artists adapt their expressions and ideas to these radical changes in nature.  In this episode we explore the state of the ecological crisis in the arctic with science journalist Cheryl Katz, we also explore the role of the curator with writer Becky Forsythe and we explore the artists and their work in the exhibition with art critic and theorist Maria Porges.

Om Podcasten

Þann 19. september næstkomandi opnar sýningin Norðrið (e. North) í Listasafni Árnesinga og stendur hún opin til 20. Desember. Sýningin skoðar viðbrögð ólíkra listammanna frá Íslandi, Svíþjóð og Finnlandi við öfgafullum umhverfisbreytingum á norðurslóðum. Á sýningunni bjóða listamennirnir uppá einstök verk um landslag, landlist og umhverfisstefnu sem glímir við þá óþægilegu staðreynd að umhverfið sem við þekkjum er að hverfa. Í hlaðvarpinu kynnist hlustandi listamönnum sýningarinnar og verkum þeirra, safnstjóra, sýningarstjóra og rithöfundum sem koma að sýningunni.