12. Byrja að borða

Í þættinum ræða Anna & Sigrún hvernig þær byrjuðu að gefa börnunum sínum að borða ásamt að ræða ýmsar pælingar varðandi mat. 

Om Podcasten

Anna Ingvarsdóttir og Sigrún Ósk ræða um foreldrahlutverkið og sem því fylgir. Stef - Ikson