15. Byrja að vinna eftir orlof

Í þætti dagsins ræða Anna & Sigrún hvernig það var að byrja aftur að vinna eftir fæðingarorlofið. - Afsakið bakgrunnshljóðin erum að vinna í að koma í veg fyrir þau.

Om Podcasten

Anna Ingvarsdóttir og Sigrún Ósk ræða um foreldrahlutverkið og sem því fylgir. Stef - Ikson