20. Taubleyjur 101

Í þættinum ræða Anna & Sigrún allt um taubleyjur, hvernig er best að prófa/byrja og hvað maður þarf að hafa í huga. Mælum með að allir prófi ef ykkur finnst þetta spennandi! Mikið auðveldara en við héldum! Þátturinn er hvorki kostaður né unnin í starfstarfi. 

Om Podcasten

Anna Ingvarsdóttir og Sigrún Ósk ræða um foreldrahlutverkið og sem því fylgir. Stef - Ikson