24.Jólin koma brátt

Í þættinum ræða Anna & Sigrún jólin og allt sem tengist þeim. Ekki örvænta við munum koma með annan jóla þátt, sem er kannski ekki eins mikið útum allt... lofum engu.

Om Podcasten

Anna Ingvarsdóttir og Sigrún Ósk ræða um foreldrahlutverkið og sem því fylgir. Stef - Ikson