1. Skin Case& Nicholas effect

Í þessum þætti verður farið yfir tvö mál. Það fyrra sýnir okkur að þrátt fyrir mikið myrkur er alltaf hægt að finna ljós. Í seinna málinu verður farið yfir hrottalegt morð og rannsókn þess. Þessi þáttur er EKKI við hæfi barna.

Om Podcasten

Sakamála podcast, þar sem verður farið yfir ýmislegt af grimmdarverkum sem fólk hefur framið í gegnum tíðina.