3. Shabnam

Fjallað er um mál sem gerist í Indlandi árið 2008. Farið verður út í stéttaskiptingu og hvernig hún viðkemur málinu sem er fjallað um.

Om Podcasten

Sakamála podcast, þar sem verður farið yfir ýmislegt af grimmdarverkum sem fólk hefur framið í gegnum tíðina.