#12 þáttur

Hjálmar hafði rétt fyrir sér með Gattuso en rangt um Hemma Hreiðars. Vignir velur þrjá sem geta ekki klikkað í boði Netgíró. Allir hættir að gera grín að Njarðvík. Gamalt stórveldi fara í úrslitaleikinn hjá stelpunum ef Vignir er sannspár! Og er þetta stórveldi spyr Hjálmar! Ofurdeildin tekur upp í Nóa Síríus stúdíó-i Podcaststöðvarinnar.

Om Podcasten

Ofurdeildin með Hjálmari og Vigni.