#17 þáttur

Hólmar Örn kallaður Bói kíkti í heimsókn.  Boltinn ræddur og spáð í spilin.  Gríðarleg spenna í Pepsi Max deild karla. Ofurdeildin tekur upp í Nóa Síríus stúdíó-i Podcaststöðvarinnar og er í boði Netgíró.

Om Podcasten

Ofurdeildin með Hjálmari og Vigni.