#21 þáttur

Við kynnum inn nýjan lið- Molinn með Emil.  Vignir ræddi landsleikina og gaf þeim falleinkunn.  Hjálmar var el correcto með upp og niður í Lengjudeildinni.  Næsta umferð í enska rædd og í fyrsta sinn sem pundit segir nálvæmlega hvernig leikur mun þróast áður en hann er spilaður! Ofurdeildin tekur upp í Nóa Síríus stúdíó-i Podcaststöðvarinnar og er í boði Netgíró.

Om Podcasten

Ofurdeildin með Hjálmari og Vigni.